Nokia 6700 slide - Venjulegur innsláttur texta

background image

Venjulegur innsláttur texta

merkir hefðbundinn textainnslátt.

og

merkja hástafi og lágstafi.

merkir að fyrsti stafur

setningarinnar er ritaður með hástaf og

að allir aðrir stafir eru sjálfkrafa ritaðir

með lágstöfum.

merkir tölustafi.

Til að skrifa texta með takkaborðinu er ýtt

endurtekið á talnatakkana 2-9 þar til

réttur stafur birtist. Hver takki inniheldur

fleiri stafi en þá sem eru prentaðir á hann.

Ef næsti stafur er á sama takka og sá sem

þú hefur slegið inn skaltu bíða þar til

bendillinn birtist og slá svo inn stafinn.

Til að fá fram tölustaf skaltu halda

takkanum inni.

Skipt er á milli stafagerða (samsetningar

há- og lágstafa) með því að ýta á #.

Ýttu á hreinsitakkann til að eyða staf.

Haltu hreinsitakkanum inni til að eyða

fleiri en einum staf.

Algengum greinarmerkjum er skotið inn

með því að ýta endurtekið á 1 þar til

greinarmerkið sem á að skjóta inn birtist.

Sérstafir eru settir inn með því að halda

* inni.

Bil er sett inn með því að ýta á 0. Ýttu á 0

ef þú vilt færa bendilinn í næstu línu.