
Gagnasnúra
Ekki taka USB-snúruna úr sambandi
meðan á flutningi stendur til að skemma
ekki minniskortið eða gögnin.
Til að flytja gögn milli tækisins og
tölvu.
1 Settu minniskort í tækið þitt og
tengdu tækið við samhæfa tölvu með
46 Tengingar
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

gagnasnúrunni. Tengdu
gagnasnúruna ávallt fyrst við tækið
þitt og síðan við hitt tækið eða
tölvuna.
2 Þegar tækið spyr hvaða stillingu á að
nota velurðu
Gagnaflutningur
. Í
þessari stillingu geturðu séð tækið
þitt sem utanáliggjandi harðan disk í
tölvunni.
3 Flyttu skrár á milli tölvunnar og
tækisins.
4 Slíta skal tengingunni í tölvunni (til
dæmis með viðeigandi hjálparforriti í
Windows) til að skemma ekki
minniskortið.
Til að flytja myndir úr tækinu yfir á
samhæfa tölvu eða prenta myndir sem eru
geymdar á tækinu á samhæfum prentara
tengirðu USB-gagnasnúruna við tölvu eða
prentara og velur
Myndflutningur
.
Til að breyta stillingum biðstöðu opnarðu
>
Stillingar
>
Tenging
>
USB-
snúra
.
Til að breyta USB-stillingunni sem þú
notar yfirleitt með USB-gagnasnúrunni
velurðu
USB-tengistilling
.
Til að láta tækið spyrja um stillinguna í
hvert skipti sem þú tengir USB-
gagnasnúruna við tækið velurðu
Spyrja
við tengingu
>
Já
.
Til að nota Nokia Ovi Suite með tækinu
seturðu Nokia Ovi Suite upp á tölvunni,
tengir USB-gagnasnúruna og velur
PC
Suite
.