Nokia 6700 slide - Vertu í sambandi við vini þína á netinu

background image

Vertu í sambandi við vini þína á netinu

Hægt er að samstilla upplýsingar um

tengiliði á tækinu við tengiliði á

félagsneti. Þegar samstilling er leyfð er

hægt að sjá notandalýsingu tengiliða, svo

sem mynd af þeim ásamt uppfærslu á

stöðu, í tengiliðaforritinu í tækinu.
Það er sérþjónusta sem sér um að

samstilla tengiliði og sækja uppfærslu á

stöðu. Reiki og gagnaflutningsgjöld

kunna að vera innheimt. Ef félagsnetið er

ekki tiltækt eða virkar ekki sem skyldi er

ekki víst að hægt sé að samstilla eða sækja

uppfærslur á stöðu.
Þegar hefja skal samstillingu tengiliða er

farið í stillingar félagsnetsforritsins í

tækinu, valinn aðgangsstaður og tíðni

sjálfvirkrar samstillingar valin.
Til rjúfa tenginguna milli tengiliða og

félagsnetsins er farið í stillingar

félagsnetsforritsins í tækinu og reiturinn

sem gerir hana virka hreinsaður.
Ekki er víst að þessi aðgerð sé í boði alls

staðar.