
Tengiliðir
Veldu >
Tengiliðir
.
Í tengiliðum er hægt að vista og uppfæra
tengiliðaupplýsingar, t.d. símanúmer,
heimilisföng og tölvupóstföng tengiliða.
Hægt er hægt að tengja hringitóna eða
smámynd við tengiliðarspjald. Einnig er
hægt að búa til tengiliðahópa og senda
tölvupóst eða textaskilaboð til margra
viðtakenda samtímis.
Frekari upplýsingar um Tengiliði og SIM-
tengiliði er að finna í ítarlegri
notendahandbók á þjónustusíðunum á
www.nokia.com/support.