
Vekjaraklukka
Veldu >
Forrit
>
Klukka
.
Til að skoða virkar og óvirkar áminningar
skaltu opna áminningaflipann. Til að stilla
vekjaraklukkuna skaltu velja
Valkostir
>
Stilla vekjara
. Veldu endurtekningu ef
þörf er. vísirinn sést á skjánum þegar
vekjaraklukkan hefur verið stillt.
Veldu
Stöðva
til að slökkva á hringingu.
Hægt er að stöðva hringinguna í tiltekinn
tíma með því að velja
Blunda
.
36 Tímastjórnun
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Ef slökkt er á tækinu þegar
viðvörunartíminn rennur upp kveikir það
á sér og hringir.
Ábending: Til að tilgreina eftir hve langan
tíma hringingin heyrist aftur þegar stillt er
á blund velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Tími blunds
.
Slökkt er á vekjaraklukkunni (áður en hún
hringir) með því að velja
Valkostir
>
Slökkva á vekjara
.
Til að breyta stillingum á tíma,
dagsetningu og klukkutegund skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
.