
SIM-korti og rafhlöðu komið fyrir
1 Til að taka bakhliðina af tækinu
opnarðu lokuna á litla USB-tenginu,
ýtir á sleppitakkann og tekur hana svo
af.
2 Renndu SIM-kortahöldunni til baka til
að losa hana (1), lyftu SIM-
kortahöldunni upp (2), og renndu SIM-
kortinu inn í SIM-kortahölduna (3).
Gættu þess að snertiflötur kortsins
snúi niður á tækinu og að skáhornið
snúi niður í SIM-kortahöldunni.
3 Settu SIM-kortahölduna niður (4) og
renndu henni fram til að læsa henni
(5).
4 Rafhlöðunni er komið fyrir.
5 Til að setja bakhliðina aftur á tækið
skaltu beina neðri lásunum að
raufunum (1) og ýta svo niður þar til
hún smellur á sinn stað (2).
Alltaf skal slökkva á tækinu og aftengja
hleðslutækið áður en rafhlaðan er
fjarlægð.