Nokia 6700 slide - Minniskorti komið fyrir

background image

Minniskorti komið fyrir

Verið getur að minniskortið hafi fylgt með

tækinu og hafi þegar verið sett í það.
1 Fjarlægðu bakhlið tækisins.

8

Tækið tekið í notkun

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

background image

2 Settu kortið í raufina þannig að

snertiflötur þess snúi niður (1), og ýttu

því síðan varlega inn þar til það

smellur á sinn stað (2).

3 Settu bakhliðina aftur á sinn stað.