
Kveikt og slökkt á tækinu
Haltu rofanum inni til að kveikja og
slökkva á tækinu. Ýttu stutt á rofann til að
slíta símtali eða loka forriti.
Tækið tekið í notkun
9
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Ef tækið biður um PIN-númer skaltu slá inn
PIN-númerið og velja
Í lagi
.
Ef tækið biður um læsingarkóðann skaltu
slá inn læsingarkóðann og velja
Í lagi
.
Forstillt læsingarnúmer er 12345.
Hægt er að stilla rétt tímabelti, tíma og
dagsetningu með því að velja landið sem
þú ert í og síðan staðartíma og
dagsetningu.