Stilling hljóðstyrks
Til að stilla hljóðstyrkinn þegar hlustað er
á hljóðskrá skal fletta upp eða niður.
Flettu til hægri eða vinstri til að stilla
hljóðstyrkinn meðan á símtali stendur.
Þegar verið er að tala í símann er kveikt og
slökkt á hátalaranum með því að velja
Hátalari
eða
Símtól
.
Viðvörun:
Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur
skaðað heyrn. Hlusta skal á tónlist á
hóflegum hljóðstyrk og ekki halda tækinu
nærri eyranu þegar kveikt er á
hátölurunum.