Nokia 6700 slide - Skjávísar

background image

Skjávísar

Verið er að nota tækið á UMTS-

símkerfi eða GSM-símkerfi

(sérþjónusta). Stikan við hliðina á

tákninu sýnir sendistyrk

farsímakerfisins á viðkomandi

svæði. Því fleiri strik sem stikan

sýnir, því meiri er sendistyrkurinn.

HSDPA (High-speed downlink

packet access) / HSUPA (high-speed

uplink packet access) (sérþjónusta)

er virk í UMTS-símkerfinu.

Tækið notar ótengt snið og er ekki

tengt við farsímakerfi.

Hleðsla rafhlöðunnar. Því fleiri strik

sem stikan sýnir, því meiri er hleðsla

rafhlöðunnar.

Það eru ólesin skilaboð í möppunni

Innhólf í Skilaboðum.

Nýr tölvupóstur hefur borist í ytra

pósthólfið.

Það eru ósend skilaboð í möppunni

Úthólf í Skilaboðum.

Einhverjum símtölum hefur ekki

verið svarað.

Takkar tækisins eru læstir.

Vekjaraklukkan mun hringja.

12 Tækið þitt

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

background image

Sniðið Án hljóðs hefur verið valið

sem þýðir að tækið hringir ekki

þegar hringt er í þig eða þú færð

skilaboð.

Bluetooth-tenging er virk.

Bluetooth-tengingu hefur verið

komið á. Þegar vísirinn blikkar er

tækið að reyna að tengjast við

annað tæki.

GPRS-pakkagagnatenging er tiltæk

(sérþjónusta). sýnir að tengingin

sé virk og að tenging sé í bið.

EGPRS-pakkagagnatenging er

tiltæk (sérþjónusta). sýnir að

tengingin sé virk og að tenging sé

í bið.

UMTS-pakkagagnatenging er tiltæk

(sérþjónusta). sýnir að tengingin

sé virk og að tenging sé í bið.

HSDPA/HSUPA-tenging er studd og

tiltæk (sérþjónusta). Táknið getur

verið breytilegt á milli svæða.

sýnir að tengingin sé virk og að

tenging sé í bið.

Tækið er tengt við tölvu með USB-

gagnasnúru.

Símalína 2 er í notkun

(sérþjónusta).

Öll símtöl eru flutt í annað númer. Ef

notaðar eru tvær símalínur sýnir

númer hvaða lína er í notkun.

Höfuðtól eða hljóðmöskvi er

tengdur við tækið.

Handfrjáls bílbúnaður er tengdur

við tækið.

Textasími er tengdur við tækið.

Samstilling er í gangi í tækinu.

Aðrir vísar kunna einnig að birtast.