Nokia 6700 slide - Heimaskjár

background image

Heimaskjár

Þegar þú hefur kveikt á tækinu og það er

skráð á kerfi birtist tækið á heimaskjánum

og er tilbúið til notkunar.

Tækið þitt 11

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

background image

Ýtt er á hringitakkann til að opna lista yfir

síðustu númerin sem hringt hefur verið í.
Til að nota raddskipanir eða raddstýrða

hringingu skaltu halda hægri

valtakkanum inni.
Skipt er um snið með því að ýta stuttlega

á rofann og velja nýtt snið.
Tengst er við netið með því að halda 0

inni.
Til að gera Bluetooth-tengingu virka eða

óvirka heldurðu * inni.
Til að breyta heimaskjánum skaltu velja

>

Stillingar

>

Stillingar

og

Almennar

>

Sérstillingar

>

Biðstaða

og úr tiltækum valkostum.