Nokia 6700 slide - Uppsetning á tölvupósti

background image

Uppsetning á tölvupósti

Með tölvupóstuppsetningunni geturðu

sett upp fyrirtækispósthólf, t.d. Microsoft

Outlook eða Mail for Exchange og

vefpósthólf.
Þegar fyrirtækjapósturinn þinn er settur

upp gætir þú verið beðin(n) um heiti

miðlarans sem tengist tölvupóstfanginu

þínu. Hafðu samband við tölvudeild

fyrirtækisins þíns til að fá frekari

upplýsingar.
1 Til að opna uppsetninguna velurðu

Setja upp tölvupóst

á

heimaskjánum.

2 Færðu inn tölvupóstfangið þitt og

lykilorð. Ef ekki er hægt að stilla

tölvupóstinn sjálfkrafa í

uppsetningunni þarftu að velja gerð

pósthólfsins og færa inn

pósthólfsstillingar.

28 Skilaboð

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

background image

Ef tækið inniheldur fleiri tölvupóstbiðlara

geturðu valið þá þegar þú ræsir

póstuppsetninguna.