
Kveikja á svari um að þú sért ekki við
Veldu >
Skilaboð
.
Til að kveikja á svari um að þú sért ekki
við, ef það er í boði, velurðu pósthólfið og
Valkostir
>
Stillingar
>
Pósthólf
>
Sjálfvirkur svarpóstur
>
Kveikt
eða
Valkostir
>
Stillingar
>
Stillingar
pósthólfs
>
Sjálfvirkur svarpóstur
>
Kveikt
.
Til að slá inn texta svarsins velurðu
Sjálfvirkur svarpóstur
.