Nokia 6700 slide - Ritun og sending skilaboða

background image

Ritun og sending skilaboða

Veldu >

Skilaboð

.

Mikilvægt: Fara skal með gát þegar

skilaboð eru opnuð. Skilaboð geta

innihaldið skaðlegan hugbúnað eða

skaðað tölvuna eða tækið á einhvern

annan hátt.
Til að geta búið til margmiðlunarskilaboð

eða skrifað tölvupóst verða réttar

tengistillingar að vera fyrir hendi.
Þráðlausa símkerfið kann að takmarka

stærð MMS-skilaboða. Ef myndin sem bætt

er inn fer yfir þessi mörk gæti tækið

minnkað hana þannig að hægt sé að

senda hana með MMS.
Athugaðu stærðartakmörk

tölvupóstskeyta hjá þjónustuveitunni. Ef

þú reynir að senda tölvupóst sem er yfir

mörkum tölvupóstmiðlarans eru

skilaboðin áfram í möppunni Úthólf og

tækið reynir reglulega að senda þau.

Gagnatenging er nauðsynleg til að senda

tölvupóst og endurteknar tilraunir til að

senda tölvupóst kunna að auka kostnað

vegna gagnaflutnings. Hægt er að eyða

slíkum skilaboðum í möppunni Úthólf eða

færa þau yfir í möppuna Drög.
1 Veldu

Ný skilaboð

>

Skilaboð

til að

senda textaskilboð eða

margmiðlunarboð (MMS),

Hljóðskilaboð

til að senda

margmiðlunarboð sem innihalda eitt

Skilaboð 27

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

background image

hljóðinnskot, eða

Tölvupóst

til að

senda tölvupóst.

2 Í reitnum Til skaltu ýta á skruntakkann

til að velja viðtakendur eða hóp

viðtakenda úr tengiliðalistanum, eða

slá inn símanúmer eða tölvupóstfang

viðtakandans. Semíkomma (;) sem

skilur að viðtakendur er sett inn með

því að ýta á *. Einnig er hægt að afrita

og líma númer eða tölvupóstföng af

klemmuspjaldinu.

3 Færðu titil tölvupóstskeytisins inn í

reitinn Efni. Hægt er að breyta því

hvaða reitir eru sýnilegir með því að

velja

Valkostir

>

Skilaboðahausar

.

4 Skilaboðin eru skrifuð í

skilaboðareitinn. Til að setja inn

sniðmát eða athugasemd skaltu velja

Valkostir

>

Setja inn efni

>

Setja

inn texta

>

Sniðmát

eða

Minnismiða

.

5 Til að bæta skrá við

margmiðlunarskilaboð velurðu

Valkostir

>

Setja inn efni

,

skráagerðina eða slóðina og sjálfa

skrána. Til að láta nafnspjald,

skyggnu, athugasemd eða einhverja

aðra skrá fylgja skilaboðunum

velurðu

Valkostir

>

Setja inn efni

>

Setja inn annað

.

6 Til að taka mynd eða taka upp hljóð

eða myndskeið fyrir

margmiðlunarboð velurðu

Valkostir

>

Setja inn efni

>

Setja

inn mynd

>

Nýja

,

Setja inn

myndskeið

>

Nýtt

eða

Setja inn

hljóð

>

Nýtt

.

7 Til að setja viðhengi í tölvupóst

velurðu

Valkostir

og tegund

viðhengis. Viðhengi í tölvupósti eru

auðkennd með .

8 Veldu

Valkostir

>

Senda

eða ýttu á

hringitakkann til að senda skilaboðin.

Til athugunar: Táknið um að skilaboð

hafi verið send, eða texti sem birtist á skjá

tækisins, merkir ekki að viðtakandinn hafi

fengið skilaboðin.
Tækið styður textaskilaboð sem fara yfir

takmörkin fyrir ein skilaboð. Lengri

skilaboð eru send sem tvö eða fleiri

skilaboð. Þjónustuveitan tekur

hugsanlega gjald í samræmi við það.

Stafir sem nota kommur, önnur tákn eða

valkosti sumra tungumála taka meira

pláss og takmarka þann stafafjölda sem

hægt er að senda í einum skilaboðum.
Ekki er víst að hægt sé að senda

myndskeið sem eru vistuð á MP4-sniði eða

sem fara yfir leyfilega stærð

margmiðlunarboða á símkerfinu.