
Skilaboð
Veldu >
Skilaboð
.
Í Skilaboðum (sérþjónusta), geturðu sent
og tekið við texta-, margmiðlunar- og
hljóðskilaboðum, sem og
tölvupóstskeytum. Einnig er hægt að taka
við vefþjónustuboðum, skilaboðum frá
endurvarpa, sérstökum skilaboðum sem
innihalda gögn, og senda
þjónustuskipanir.
Mismunandi getur verið hvaða þjónusta
eru í boði. Nánari upplýsingar fást hjá
þjónustuveitunni.
Til að geta sent og tekið á móti
skilaboðum gæti þurft að gera
eftirfarandi:
•
Setja gilt SIM-kort í tækið og vera
innan þjónustusvæðis.
•
Ganga úr skugga um að símkerfið
styðji þá gerð skilaboða sem á að
senda og að opnað hafi verið fyrir þau
á SIM-kortinu.
•
Færa inn stillingar fyrir
internetaðgangsstað í tækinu.
•
Færa inn stillingar fyrir tölvupóst í
tækinu.
•
Tilgreina stillingar textaskilaboða í
tækinu.
•
Tilgreina stillingar textaskilaboða á
tækinu.
Verið getur að tækið beri kennsl á
söluaðila SIM-kortsins og færi sjálfkrafa
inn ákveðnar stillingar fyrir skilaboð. Ef
ekki þarftu hugsanlega að færa
stillingarnar inn handvirkt, eða hafa
samband við þjónustuveituna til að fá
stillingarnar.
Útlit myndskilaboða getur verið breytilegt
eftir viðtökutækinu.
Aðeins tæki með samhæfar aðgerðir geta
tekið á móti og birt
margmiðlunarskilaboð. Útlit skilaboða
getur verið breytilegt eftir
móttökutækinu.