
Talhólf
.
Þegar talhólfsforritið er opnað í fyrsta
skipti er beðið um númer talhólfsins.
Til að hringja í talhólfið flettirðu að Talhólf
og velur
Valkostir
>
Hringja í
raddtalhólf
.
Til að hringja í talhólfið af heimaskjánum
heldurðu inni 1 eða ýtir á 1 og síðan
hringitakkann. Veldu pósthólfið sem þú
vilt hringja í.
16 Símtöl
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Til að breyta númeri pósthólfsins velurðu
pósthólfið og
Valkostir
>
Breyta
númeri
.