
Símafundi komið á
1 Til að koma á símafundi slærðu inn
símanúmer þátttakanda og ýtir á
hringitakkann.
2 Þegar þátttakandinn svarar skaltu
velja
Valkostir
>
Ný hringing
.
3 Þegar hringt hefur verið í alla
þátttakendurna velurðu
Valkostir
>
Símafundur
til að sameina símtölin í
símafund.
Til að loka fyrir hljóðnema tækisins meðan
á símtali stendur velurðu
Valkostir
>
Hljóðnemi af
.
Til að sleppa þátttakanda úr
símafundinum flettirðu að
þátttakandanum og velur
Valkostir
>
Símafundur
>
Sleppa þátttakanda
.
Til að ræða einslega við þátttakanda í
símafundi flettirðu að viðkomandi og
velur
Valkostir
>
Símafundur
>
Einkasímtal
.