Nokia 6700 slide - Skipt um skjáþema

background image

Skipt um skjáþema

Veldu >

Stillingar

>

Þemu

.

Veldu úr eftirfarandi:

Almennt — Breyta þema í öllum forritum.

Valmynd — Breyta þema á

aðalvalmyndinni.

Biðstaða — Breyta þema á

heimaskjánum.

Veggfóður — Breyta bakgrunnsmynd

heimaskjásins.

Myndhringing — Breyttu myndinni sem

birtist meðan á símtölum stendur.
Til að gera þemaáhrif virk eða óvirk

velurðu

Almennt

>

Valkostir

>

Þemuáhrif

.