
Upptaka myndskeiða
1 Til að skipta úr myndastillingu yfir í
hreyfimyndastillingu, ef þörf krefur,
velurðu myndastillinguna á
tækjastikunni.
2 Veldu
Hlé
til að setja upptöku í bið. Til
að halda upptöku áfram velurðu
Áfram
. Ef þú gerir hlé á upptöku og
ýtir ekki á neinn takka innan einnar
mínútu stöðvast upptakan.
Notaðu aðdráttartakkana til að auka
eða minnka aðdrátt.
3 Ýttu á myndatökutakkann til að
stöðva upptöku. Myndskeiðið vistast
sjálfkrafa í Myndir.