Nokia 6700 slide - Póstur búinn til

background image

Póstur búinn til

Veldu >

Samnýting

>

Samn. á neti

.

Til að senda margmiðlunarskrár til

þjónustu velurðu þjónustuna og

Valkostir

>

Ný færsla

. Ef

samnýtingarþjónustuveitan býður upp á

rásir til að senda skrár velurðu rásina sem

þú vilt nota.

Til að bæta mynd, myndskeiði eða

hljóðinnskoti við póstinn velurðu

Valkostir

>

Bæta við

.

Til að bæta við fyrirsögn eða lýsingu á

póstinum skaltu slá textann inn í

viðkomandi reiti, ef það er í boði.

Til að bæta merkjum við póstinn velurðu

Merki:

.

Til að velja hvort

staðsetningarupplýsingar skráar skuli

sendar velurðu

Staður:

.

Til að stilla á einkanotkun skráar velurðu

Gagnal.:

. Til að allir megi sjá skrána

velurðu

Almenn gögn

. Til að aðrir geti

ekki séð skrána velurðu

Einkagögn

. Hægt

er að velja stillinguna

Sjálfvalið

á

heimasíðu þjónustuveitunnar.

Til að senda póstinn til þjónustunnar

velurðu

Valkostir

>

Senda

.