Nokia 6700 slide - Endurvinnsla

background image

Endurvinnsla

Mundirðu eftir því að endurvinna gamla

tækið? Hægt er að endurvinna 65-80% af

efnum í Nokia farsímum. Skilaðu alltaf

notuðum rafbúnaði, rafhlöðum og

umbúðum á sérstaka söfnunarstaði.

Þannig geturðu dregið úr óflokkaðri

sorplosun og stuðlað að endurvinnslu.

Skoðaðu upplýsingar um endurvinnslu á

Nokia-vörum á www.nokia.com/

werecycle eða www.nokia.mobi/

werecycle.

Þú getur endurunnið pakkningar og

notandahandbækur á næstu

endurvinnslustöð.